Ingó í Veðurguðunum verður í sundlaugarpartýinu okkar á Landsmóti … reyndar ekki ofaní lauginn heldur á bakkanum þar sem hann verður með gítarinn og heldur uppi stuðinu. Þetta verður sögulegt sundlaugarpartý og eitthvað sem enginn vill eða má missa af. Landsmótsstjóri hitti Ingó á dögunum og vildi hann koma skilaboðum á framfæri við alla þá sem eru á leiðinni á Landsmót.

httpv://www.youtube.com/watch?v=7A7a1nvZEq8