Fréttir

Ertu með hugmynd af áhugaverðu verkefni fyrir ungmenni?

Nú er opið fyrir umsóknir úr æskulýðssjóð og viljum við gjarnan aðstoða æskulýðsfélög sem hafa áhuga á að sækja um í sjóðinn við gerð umsóknar. Endilega ef þið hafið hugmyndir af verkefnum fyrir börn eða ungmenni eða fyrir leiðtoga endilega heyrið í stjórn ÆSKÞ og við hjálpumst að. Verkefnin geta verið af ýmsum toga en mega ekki [...]

By |2023-02-13T15:08:20+00:0015. febrúar 2023 | 10:03|

SMS Kerfi ÆSKÞ

Við viljum minna aðildarfélög ÆSKÞ á SMS kerfið. Með því er hægt að senda skeyti á hópa með tilkynningum um æskulýðsfundi og aðra viðburði. Kosturinn við kerfið er margþættur og við hvetjum ykkur til að nýtta ykkur þetta. Með því að nota SMS kerfið er hægt að koma skilaboðum til þátttakanda án þess það krefjist [...]

By |2023-02-13T14:47:42+00:0013. febrúar 2023 | 14:47|

Easter Course og Euro Course sameinast um Páskana!

Easter Course og Euro Course sameinast um Páskana!* Við leitum af 4 fulltrúum til að taka þátt í einu mest spennandi námskeiði sem haldið hefur verið undanfarin ár. Ein vika af frábærri skemmtun, námi og leikjum í Danmörku dagana 1-9 apríl. Námskeiði hefst og endar í Kaupmannahöfn en stærsti hlutinn fer fram á eyjunni Langeland. [...]

By |2023-02-01T12:11:50+00:001. febrúar 2023 | 12:11|

Skýrsla ráðstefnu ungs trúaðs fólks í Evrópu um loftlagsmál

Interfaith Youth Convention on the European Green Deal - Striking a Deal for our Common Home. ÆSKÞ sem aðili European fellowship tók þátt ráðstefnnni: Interfaith Youth Convention on the European Green Deal - Striking a Deal for our Common Home. Útkoman var skýrsla sem lögð var fyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og innihélt 21 atriði sem ungt [...]

By |2023-01-23T13:43:51+00:0023. janúar 2023 | 13:34|

Frábært námskeið

Laugardaginn 14. janúar fór Janúarnámskeið ÆSKÞ fram í Neskirkju, þátttaka var góð bæði á staðnum sem og á netinu. Við erum þakklát fyrir alla hæfileikaríku og skemmtilegu leiðtogana sem áttu með okkur glaðan dag. Fyrirlesararnir voru ekki af verri endanum og komu þeir allir efni sínu vel til skila, það sköpuðust einnig miklar umræður og [...]

By |2023-01-18T11:26:07+00:0018. janúar 2023 | 11:26|
Go to Top