Fréttir

Leikandi Landsmót

Leikandi Landsmót. Framundan er einn stærsti viðburður æskulýðsfélaganna á Íslandi nánar tiltekið Landsmót ÆSKÞ sem verður að þessu sinni á Egilsstöðum helgina 26. – 28. október. Landsmótsnefnd hefur undanfarna mánuði unnið að undirbúningi mótsins og er vægast sagt mikil tilhlökkun í hópnum fyrir mótinu. Við hvetjum leiðtoga og presta til að kynna landsmótið [...]

By |2018-09-12T20:35:02+00:0012. september 2018 | 15:58|

Alþjóðlegt leiðtoganámskeið um leiki á Íslandi

ÆSKÞ mun í haust standa fyrir alþjóðlegur leiðtoganámskeiði þar sem lögð verður áhersla á að kenna leiki og afhverju þeir virka svona vel til að efla börn og unglinga. Markmiðið er að læra hvernig við rjúfum félagslega einangrun með því hvetja til samveru og fáum í leiðinni tækifæri til þess að læra nýja og skemmtilega [...]

By |2018-07-06T14:38:27+00:004. júlí 2018 | 11:00|

Sjö mál tekin fyrir á kirkjuþingi unga fólksins

Laugardaginn 26. maí, fór fram á Biskupsstofu, Kirkjuþing unga fólksins. Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, leiddi helgistund fyrir Kirkjuþingið. Forseti Kirkjuþings, Magnús E. Kristjánsson setti þingið formlega. Á þinginu voru samankomin ungmenni úr öllum prófastsdæmum, frá KFUM/KFUK og ÆSKÞ.  Forseti þings var kosin Berglind Hönnudóttir, en hún kemur úr Kjalarnesprófastsdæmi. 7 mál voru á dagsskrá þingsins:  Hlutdeild unga fólksins í [...]

By |2018-06-04T12:06:36+00:004. júní 2018 | 12:06|

Bein útsending frá kirkjuþingi unga fólksins

Nú fer fram kirkjuþing unga fólksins. Að þessu sinni er sýnt beint frá þinginu á facebook vefsíðu Leitandi.is Við hvetjum ykkur til að fylgjast með störfum okkar í dag, en alls liggja sjö mál fyrir þinginu og ljóst er það er mikil hugur í ungu fólki innan kirkjunnar. https://www.facebook.com/leitandi.is/videos/211206139486617/    

By |2018-05-26T11:47:23+00:0026. maí 2018 | 11:47|

Kirkjuþing unga fólksins

Kirkjuþing unga fólksins (KUF) verður haldið á laugardaginn þann 26. maí á Biskupsstofu. Þingið sitja fulltrúar úr öllum prófastdæmum á aldrinum 14 til 30 ára. Prófastar eiga að sjá um val á fulltrúum. Í ár liggja fimm mál fyrir þinginu og verður spennandi að fylgjast með framgangi þeirra, en reynslan sýnir að þau málefni sem framkoma [...]

By |2018-05-24T13:10:23+00:0024. maí 2018 | 13:10|
Go to Top