Nú fer fram kirkjuþing unga fólksins. Að þessu sinni er sýnt beint frá þinginu á facebook vefsíðu Leitandi.is

Við hvetjum ykkur til að fylgjast með störfum okkar í dag, en alls liggja sjö mál fyrir þinginu og ljóst er það er mikil hugur í ungu fólki innan kirkjunnar.

Kirkjuþing Unga Fólksins

KUF – Annar hluti

Posted by Leitandi.is on 26. maí 2018