MánudagsMolinn 28. janúar
Nú styttist óðum í Landsmót 2025 en það verður haldið 21.-23. mars Alla mánudaga fram að Landsmóti munum við birta nýjar fréttir af Landsmóti Fyrsti MánudagsMolinn kemur hér:
Nú styttist óðum í Landsmót 2025 en það verður haldið 21.-23. mars Alla mánudaga fram að Landsmóti munum við birta nýjar fréttir af Landsmóti Fyrsti MánudagsMolinn kemur hér:
Mótsnefnd fyrir Landsmót 2025 hefur nú hafið störf og getur bætt við sig öflugu fólki Fullkomið tækifæri til að hafa áhrif á stærsta árlega viðburð ÆSKÞ Áhugasamir hafi samband við Steinunni í síma 6622050 eða gjaldkeri@aeskth.is
Það verður nóg um að vera veturinn 2024-2025 Hér má sjá yfirlit yfir viðburði ársins á vegum ÆSKH og ÆSKÞ
Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) vill draga úr fordómum gegn hinsegin fólki sem stundum eru byggðir á kristinni trú. Við teljum að ekki sé hægt að finna grundvöll fyrir því að fordæma sambönd hinsegin para í Biblíunni. Þetta árið mun ÆSKÞ bjóða hinsegin pörum upp á sambands blessun fyrir öll þau pör sem vilja. Sr. Steinunn Anna [...]