Live landsmót hefst kl 11:00
Góðan daginn kæru vinir! Í dag er gleðidagur því nú mun Live landsmót fara fram. Við hlökkum til að eiga ánægjulega stund með ykkur öllum í gegnum netið! Við vonum að þið eigið eftir að hafa gaman af þessu framtaki. Til þess að taka þátt þurfið þið að vera skráð á mótið, ef þið hafið [...]