Fimm dagar í fjarmót!
Það styttist í fjarmót ÆSKÞ! Dagskráin hefst með mótsetningu kl 16 laugardaginn 16. okt en dagskrá lýkur kl 22:00. Hægt er að nálagst dagskrána og frekari upplýsingar um hvern dagskrár lið hér: https://www.aeskth.is/net-landsmot-2020/dagskrafjarmot/ Við hvetjum æskulýðsleiðtoga til að bjóða til heilsdagsamveru eða gistinætur og nýta Fjarmótið sem hluta af dagskránni. Það eina sem þarf til [...]