Landsmót 2011

Skráningu lýkur á miðnætti í dag!

Já...7.október er runninn upp, bjartur og fagur :) Í dag er síðasti skráningardagur á Landsmót ÆSKÞ og skráningarnar rúlla inn. Við hvetjum leiðtoga til að skila skráningum á réttum tíma, ef e-r vandamál eru þá skuluð þið ekki hika við að senda línu á skraning@aeskth og Sigga Rún mun aðstoða ykkur. Nú fer spennan að [...]

By |2012-05-21T11:09:25+00:007. október 2011 | 11:10|

Hæfileikakeppnin – breytt snið!

Hæfileikakeppni æskulýðsfélaganna er af mörgum talin einn af hápunktum mótsins og svo verður einnig í ár. Síðustu ár hefur mótið stækkað gríðarlega og fjöldi atriða þar af leiðandi meiri en áður. Hæfileikakeppnin í ár verður á laugardagskvöldinu, líkt og verið hefur. Landsmótsnefnd hefur ákveðið að hvert atriði megi ekki vera lengra en 2.00 - 2.30 [...]

By |2012-05-21T11:09:25+00:005. október 2011 | 12:14|

7 dagar í að skráningarfrestur renni út ….

Já, það styttist svo sannarlega í Landsmótið okkar og nú er svo komið að aðeins 7 dagar eru í það að skráningu ljúki. Við hvetjum alla leiðtoga til þess að kynna sér skráningarkerfið, hægt er að fara inn á kerfið undir liðnum landsmót hér fyrir ofan á síðunni. Ungleiðtogar sem eru 17 ára eða eldri [...]

By |2012-05-21T11:09:25+00:0030. september 2011 | 11:05|

Nedó Sport verður á Landsmóti OG OG OG … INGÓ verður í sundlaugarpartýinu!

Í gær skellti landsmótsnefndin sér á Selfoss þar sem við hittum Örlyg, skólameistara FSU og einnig Svan, trésmíðakennarann í FSU sem ætlar að sjá um skemmtilegan trésmíðahóp á laugardeginum. Einnig hittum við Ninnu Sif, verðandi prest og meðlim nefndarinnar ásamt honum Einari Björnssyni sem er maðurinn sem mun eiga stóran þátt í að gera landsmótið [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:0027. september 2011 | 14:36|

Nýr „teaser“ með Tilviljun? kominn…

Plakatið er komið úr prentun, skemmtikraftar æfa á fullu, umsjónarmenn hópa undirbúa spennandi starf....já, það styttist í Landsmótið og nú eru bara 5 vikur þar til við hittumst á Selfossi! Nú er komið skemmtilegt "teaser"myndband með Tilviljun? sem við hvetjum ykkur til að kíkja á. Tilviljun? mun leiða alla tónlist á morgunstundum, kvöldvökum og helgistundum [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:0025. september 2011 | 23:43|
Go to Top