Fréttir

Home/Fréttir/

Æskulýðsfélag mánaðarins – Grafarvogskirkja

Æskulýðsfélagið fæðingarblettirnir Æskulýðsfélagið í Grafarvogskirkju hittist á þriðjudagskvöldum kl. 20-21:30 á neðri hæð kirkjunnar. Í upphafi annar þá setjum við saman dagskrá í samráði við þátttakendur. Við erum dugleg að fara í skemmtilega leiki og keppnir og nýtum þá stóru flottu kirkjuna í alls konar skemmtanir, eins og t.d. feluleik um allt húsið. Síðan eru [...]

By |2022-02-03T15:05:46+00:003. febrúar 2022 | 15:05|

Æskulýðsfélag mánaðarins

Æskulýðsfélag mánaðarins Á nýju ári hefjum við nýjan dagskrárlið á heimasíðu ÆSKÞ til að auka sýnileika æskulýðsstarfsins. Framundan munu því birtast kynningar á starfinu með efni frá æskulýðsfélögum af höfuðborgarsvæðinu sem og landsbyggðinni. Það er æskulýðsfélag Landakirkju - ÆSland sem hefur leika. Hvert félag hefur listrænt frelsi til kynningar. Það er ánægjulegt hversu æskulýðsfulltrúar hafa [...]

By |2022-02-03T15:07:01+00:0020. janúar 2022 | 16:13|

Aðalfundur ÆSKÞ

Aðalfundur ÆSKÞ 2022 mun fara fram þann 9. febrúar næstkomandi. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, auk þess verður kosið um ritara og tvo meðstjórnendur til tveggja ára. Að starfa í stjórn félagasamtaka á borð við ÆSKÞ er gefandi og lærdómsríkt. Í stjórn situr að jafnaði fjölbreyttur hópur fólks með mismunandi bakrunn í æskulýðsmálum og á [...]

By |2022-01-19T20:46:39+00:0019. janúar 2022 | 21:00|

Gleðilegt ár!

Gleðilegt ár kæru vinir og takk fyrir samstarfið á liðnum árum. Framundan er ennþá óvissa varðandi Janúarnámskeið og verður staðan áfram metin í takt við tilmæli sóttvarnaryfirvalda. Verkefnin framundan eru þó aðalfundur ÆSKÞ sem verður auglýstur von bráðar. Á vormánuðum fer undirbúningur landsmóts á fullan kraft með það fyrir augum að geta vonandi loksins haldið [...]

By |2022-01-06T12:38:24+00:006. janúar 2022 | 12:38|
Go to Top