Fréttir

Aðalfundur ÆSKÞ 8. maí 2024

Aðalfundur ÆSKÞ mun fara fram miðvikudaginn 8. maí 2024 kl. 17.30 í Neskirkju í Reykjavík og á Zoom. Húsið opnar kl. 17.00. Við hvetjum ykkur til að huga að framboði til stjórnar. Að þessu sinni verður kosið um gjaldkera til eins árs (þar sem núverandi gjaldkeri lætur af störfum eftir eitt starfsár í stað tveggja), [...]

By |2024-04-17T13:02:38+00:0017. apríl 2024 | 13:02|

Easter Course 2024

Við leitum að 4 fulltrúum á aldrinum 18 - 25 ára til að taka þátt í mjög áhugaverðu og spennandi námskeiði um páskana. Ein vika af frábærri skemmtun, námi og leikjum í Transilvanyu í Rúmeníu dagana 23. – 30. mars. Námskeiðið er byggt upp í kringum megin viðfangsefni átaka- og umbreytinga. Þá verður hver dagur [...]

By |2024-02-13T16:23:06+00:0013. febrúar 2024 | 14:27|

Janúarnámskeið

ÆSKÞ stendur fyrir árlegu janúarnámskeiði þann 13. janúar næstkomandi. Að þessu sinni verður boðið upp á námskeið annars vegar í skyndihjálp og hins vegar í viðburða – og leikjastjórnun fyrir leiðtoga í barna- og æskulýðsstarfi. Við munum byrja daginn á léttum morgunverði kl. 10:30. Fyrri hluti dagsins er tileinkaður skyndihjálparnámskeiðinu sem hefst stundvíslega kl. 11:00. [...]

By |2024-01-08T17:41:17+00:008. janúar 2024 | 17:41|

Mótsnefndin komin á Egilsstaði

Nú fer að styttast í að Landsmót ÆSKÞ á Egilsstöðum bresti á. Stór hluti mótsnefndar er kominn til Egilsstaða og er undirbúningurinn í fullu fjöri. Við erum mjög spennt fyrir helginni og hlökkum til.

By |2023-10-13T07:54:26+00:0013. október 2023 | 07:54|

Landsmót 2023 á Egilsstöðum

FÖGNUM FJÖLBREYTILEIKANUM er yfirskrift landsmóts ÆSKÞ sem verður haldið á Egilsstöðum í ár, helgina 13. - 15. október. Skráning fer fram hjá leiðtogunum í kirkjunum og er skráningarfrestur til 22. september. Við munum æfa okkur í að elska og virða hvert annað bæði að utan sem innan og fagna þeirri fjölbreytni sem er að finna hjá [...]

By |2023-09-05T16:49:00+00:0030. ágúst 2023 | 17:15|
Go to Top