ÆSKÞ tekur þátt í Gleðigöngunni 2024
Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) vill draga úr fordómum gegn hinsegin fólki sem stundum eru byggðir á kristinni trú. Við teljum að ekki sé hægt að finna grundvöll fyrir því að fordæma sambönd hinsegin para í Biblíunni. Þetta árið mun ÆSKÞ bjóða hinsegin pörum upp á sambands blessun fyrir öll þau pör sem vilja. Sr. Steinunn Anna [...]
18. Aðalfundur 8. maí 2024
Ársreikningur ÆSKÞ 2023 Fjarhagsaætlun 2024_pdf Biðreikningur 31.12.23 Skuldunautar 31.12.23 Starfsáætlun Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar_fyrir_2024 SKÝRSLA FRAMKVÆMDASTJÓRA_2023_SF
Aðalfundur ÆSKÞ 2024 – Linkur á fjarfund
Heil og sæl öll! Hér er að finna zoom linkinn á aðalfund ÆSKÞ er hefst kl. 17.30 í dag. Hakka til að hittast. Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar is inviting you to a scheduled Zoom meeting. Topic: Aðalfundur ÆSKÞ 2024 Time: May 8, 2024 05:30 PM Reykjavik Join Zoom Meeting https://us02web.zoom.us/j/81369150695?pwd=aDVhcGFFc3FzWFdaYnc3WE1lU29tdz09 Meeting ID: 813 6915 0695 Passcode: [...]
Aðalfundur ÆSKÞ 8. maí 2024
Aðalfundur ÆSKÞ mun fara fram miðvikudaginn 8. maí 2024 kl. 17.30 í Neskirkju í Reykjavík og á Zoom. Húsið opnar kl. 17.00. Við hvetjum ykkur til að huga að framboði til stjórnar. Að þessu sinni verður kosið um gjaldkera til eins árs (þar sem núverandi gjaldkeri lætur af störfum eftir eitt starfsár í stað tveggja), [...]