Nú styttist í Landsmót ÆKSÞ. Helstu upplýsingar um mótið eru komnar inn á síðuna, enn á þó eftir að bæta við en það mun gerast jafnt og þétt á næstu dögum. Við vonum að sem flestir ætli að koma með hópinn sinn í ár og eiga enn eitt ógleymanlega Landsmótið með okkur!

Upplýsingaskjal um landsmót má nálgast hér

Ef þið hafið einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband!

Þá erum við líka að leita eftir hóp til að sjá um tónlistina á mótinu – ef þið eruð til í það verkefni endilega sendið línu á joninasif@aeskth.is