Dagana 5.-6. júní verður haldið Sumarmót ÆSKÞ á að minnstakosti tveimur stöðum á landinu. Mótið verður annarsvegar haldið að Lækjabotnum á suðurlandi og hinsvegar á austurlandi. Séu fleiri landsvæði áhugasöm, endilega látið okkur vita – joninasif@aeskth.is

Dagskrá mótana verður með svipuðum hætti á báðum stöðum. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í skipulagningu mótanna endilega hafið samband. Við stefnum á að sama verð verði á mótin sama hvar mótið er haldið.