16:30 Spurningakeppni ¦ Zoom og email
Í ár munum við bjóða upp á skemmtilega spurningakeppni í anda ,,pub quiz“ þar sem þátttakendur geta valið hvort þau keppi saman í liðium eða sem einstaklingar. Spurningakeppnin verður send út á Zoom og þurfa þátttakendur að skrá svörin niður á blað eða í skjal í tölvunni/síma og senda svo svörin á netfangið svar@aeskth.is.
Spurningarnar eru fjölbreyttar og ættu allir að geta skemmt sér vel við úrlausn þeirra.