Dagskrá Fjarmóts 2021*
Fyrirkomulag:
Hver kirkja býður til annað hvort langs laugardags eða gistinætur í kirkjunni. Hver kirkja rukkar sína þátttakendur um ca 1000kr fyrir þátttakendur. ÆSKÞ greiðir 400 kr með hverjum þátttakanda þeirra félaga sem eru aðilar að ÆSKÞ. Aðrir söfnuðir þurfa að rukka hærra þátttökugjald.
Dagskrá ÆSKÞ hefst kl 16:00 – við minnum æskulýðsfélögin að boða mætingu fyrr svo allir séu tengdir þegar dagskráin fer í gang.
16:00 Útsending hefst
16:30 Escaperoom – kemst þitt félag út?
18:30 Matur // Hlé
19:30 Kvöldvaka, spurningakeppni
21:00 F J A R M Ó T – A T R I Ð I
21:30 Helgistund
21:45 Dagskrárlok
22:00 Gistinótt hefst