Spil

Talaðu við einhvern um að svindla!  Farið til dæmis í Ólsen Ólsen, ef krakkarnir eru fáir.  Verið búin að ræða við nokkra krakka, einn á að svindla, einn á að vera alltaf að ásaka einhvern um að svindla og einn á að vera rosalega tapsár.  Ræðið viðbrögð krakkanna eftir leikinn og passið uppá að enginn fari heim fúll.

Hvísluleikur á ensku eða dönsku

Venjulegur hvísluleikur nema við notum annað tungumál.  Gæti komið skemmtilega út.