Um kirkjuna eða safnaðarheimilið, eða bara út um allt. Hægt er að búa til ratleik með ýmsum spurningum, svörin fara svo inn í krossgátu og þannig er hægt að finna lausnarorð sem er vísbending á hvar fjársjóðurinn er hulinn.  (Við förum í ratleik eftir hádegið, þar fáið þið dæmi um ratleik.)