Sumarútilega ÆSKÞ
Kæru leiðtogar og prestar, Fyrstu helgina í Júní verður haldið lítið sumarmót á vegum ÆSKÞ á Úlfljótsvatni. Dagskráin fer að mestu fram laugardaginn 2. júní en þá verður boðið upp á bogfimi, vatnasafarí, þrautabraut, leiki, báta, varðeld og kvöldvöku. Tjaldsvæði verður frátekið fyrir okkur frá 1. Júní – 3. Júní, fyrir þá sem vilja koma og tjalda, ef ekki er [...]