Fréttir

Aðalfundur ÆSKÞ 7. maí 2025

Hér með að boðað til aðalfundar ÆSKÞ 7. maí 2025 Fundurinn fer fram í Seljakirkju og hefst kl. 20.00 Hægt verður að taka þátt í gegnum fjarfundarbúnað Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf Kosið verður í eftirfarandi stöður: Formann til tveggja ára Gjaldkera til tveggja ára Fimm varamenn til eins árs Kjörgengi og atkvæðisrétt hafa allir [...]

By |2025-04-10T23:30:21+00:0010. apríl 2025 | 23:30|

Vel heppnað Landsmót ÆSKÞ

Landsmót ÆSKÞ, Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar, var haldið helgina 21. -23. mars síðast liðin.  Landsmót er árlegur viðburður sem haldinn er fyrir æskulýðsfélög af öllu landinu. Í ár var mótið haldið í Vatnaskógi en alla jafnan flakkar staðsetning á milli landshluta.   Rúmlgea 150 börn voru skráð og að meðtöldum sjálfboðaliðum, leiðtogum og ungleiðtogum voru þátttakendur á [...]

By |2025-03-28T16:19:39+00:0028. mars 2025 | 16:11|

Brottfarartímar og staðir fyrir Landsmót

Jæja þá er bara komið að því Hér má sjá brottfarartíma og staði fyrir Landsmót: Austur- og norðurland Seyðisfjörður: brottför frá Seyðisfjarðarkirkju kl. 08:00 Egilstaðir: brottför frá Egilstaðakirkju kl. 08:30 Akureyri: brottför frá Akureyrarkirkju kl. 12:00 Hvammstangi: brottför frá Hvammstangakirkju kl. 15:30 Suðurnes Sandgerði: brottför frá Sandgerðiskirkju kl. 15:30 Njarðvík: brottför frá Safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík [...]

By |2025-03-20T19:51:54+00:0020. mars 2025 | 19:51|

FöstudagsMolinn 14. mars

Við erum orðin svo spennt að við þurftum að henda inn smá auka mola VÆB bræður þurftu því miður að afboða sig á Landsmót en örvæntið ekki því í þeirra stað kemur fram enginn annar en Patr!k Við lofum því ennþá miklu stuðu og hlökkum til að sjá ykkur [...]

By |2025-03-14T12:59:13+00:0014. mars 2025 | 12:59|

MánudagsMolinn

Nú eru aðeins 11 dagar í Landsmót og erum við heldur betur farin að hlakka til Við minnum á Hæfileikakeppni ÆSKÞ og Hönnunarkeppni ÆSKÞ - ÆskuList Skráningarfrestur í Hæfileikapennina rennur út 16. mars en allar upplýsingar um keppnina er að finna hér Ekki er skráningarfrestur í Hönnunarkeppnina en ágætt er að láta vita ef [...]

By |2025-03-10T14:18:48+00:0010. mars 2025 | 14:18|
Go to Top