Hér mun birtast efni, tenglar og hugmyndir í starfi með börnum og unglingum.

Leikir

Leikir frá Sólheimanámskeiði 2008, Sjöfn Þór tók saman.

Helgileikir

Helgileikur fyrir börn og unglinga: Minn minnsti bróðir og systir
Helgileíkur á aðventu fyrir börn og unglinga: Konungurinn kemur

Tekið er við ábendingum um efni á netfangið aeskth@aeskth.is.

Sögur

Sagan um fötuna
Augnablikið

Skýrslur móta

TTT-mót á Eiðum 28. – 29. mars 2008  Allir saman!