Ný stjórn ÆSKÞ
Aðalfundur ÆSKÞ fór fram miðvikudaginn síðastliðinn Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundastörf og kosið var í embætti Kosið var um formann til tveggja ára, gjaldkera til tveggja ára, ritara til eins árs og fimm varamenn til eins árs. Ný stjórn ÆSKÞ: Formaður: Thelma Rós Arnardóttir Ritari: Sjöfn Þórarinsdóttir Gjaldkeri: Steinunn Anna Baldvinsdóttir Meðstjórnandi: Eygló Anna Ottesen Guðlaugsdóttir Meðstjórnandi: Ásmundur Máni Varamenn í stjórn: Elísa Mjöll Sigurðardóttir Tinna Hermannsdóttir Hilda María Sigurðardóttir Jens Elí Gunnarsson Þóranna Bjartey Begman Fundargerð og fundargöng aðalfundar [...]
Linkur á Aðalfund ÆSKÞ
Fyrir þá sem vilja taka þátt í aðalfundi ÆSKÞ er hægt að vera með á Teams Linkurinn er hér Fundurinn hefst kl. 20 miðvikudaginn 7. maí
Leikjabanki ÆSKÞ
ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.
Styrkja starfið
Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.