Aðalfundur ÆSKÞ fór fram miðvikudaginn síðastliðinn

Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundastörf og kosið var í embætti

Kosið var um formann til tveggja ára, gjaldkera til tveggja ára, ritara til eins árs og fimm varamenn til eins árs.

Ný stjórn ÆSKÞ:

Formaður: Thelma Rós Arnardóttir

Ritari: Sjöfn Þórarinsdóttir

Gjaldkeri: Steinunn Anna Baldvinsdóttir

Meðstjórnandi: Eygló Anna Ottesen Guðlaugsdóttir

Meðstjórnandi: Ásmundur Máni

Varamenn í stjórn:

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Tinna Hermannsdóttir

Hilda María Sigurðardóttir

Jens Elí Gunnarsson

Þóranna Bjartey Begman

Fundargerð og fundargöng aðalfundar má nálgast hér.