Heil og sæl.

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður Landsmótið 2023 ekki haldið á Akranesi í haust. Upplýsingar um nýjan landsmótsstað verða settar hér inn á síðuna um leið og hægt verður að staðfesta nýjan mótsstað. Landsmótsnefndin er tekin til starfa og vinnur að vanda að því að skapa fjölbreytt og skemmtilegt landsmót.