Aðalfundur ÆSKÞ fór fram miðvikudaginn. Á fundinum voru hefðbundin aðalfundarstörf og kosið í embætti. Það var ánægjulegt að sjá gömul og ný andlit á fundinum.

Kosið var um Formann og Gjaldkera til tveggja ára, Aldís Elva Kvaran er nýr formaður og Katrín Helga Ágústsdóttir er nýr gjaldkeri.

Fimm varamenn voru einnig kosnir til eins árs: Sonja Kro, Eva Björk Valdimarsdóttir, Rekekka Ingibjartsdóttir, Sigurður Óli Karlsson og Sólveig Franklínsdóttir.

Auk þeirra eru Dagur Fannar, Sóley Adda og Ásmundur Máni í stjórn ÆSKÞ.

Fundargerð aðalfundar má nálgast hér