Aðalfundi 2021 er lokið.  Fundurinn var vel sóttur en fundurinn fór fram á netinu og í Neskirkju. Fundagerð aðalfundar er aðgengileg á síðunni undir liðnum fundagerðir, sem og öll önnur gögn aðalfundar.

Á fundinum var kosið um formann og gjaldkera og voru það Berglind Hönnudóttir og Anna Lilja Steinssdóttir sem hlutu kosningu. Varamenn voru kjörnir: Sóley, Aldís, Sigðurður Óskar, Ásmundur Máni og Sr. Bolli Pétur. Skoðunarmenn reikninga voru kjörnir Guðmundur Karl og Sr. Þuríður Björg

Við þökkum þeim Jóhönnu Ýr, Katrínu Helgu og Jens Elí kærlega fyrir sitt framlag í stjórn ÆSKÞ.