Easter Course 2021 mun fara fram helgina 26-28 mars nk mun hið árlega Easter Course fara fram á Zoom.

Námskeiðið er fyrir æskulýðsleiðtoga á aldrinum 18-30 ára sem vilja halda áfram að þroska leiðtogahæfileikan sína, tengjast erlendum leiðtogum og skemmta sér vel í góðum hóp.

Þetta er frábært tækifæri til að kynnast Easter Course og við hvetjum alla til að skrá sig og vera með!
Áhugasamir geta sent tölvupóst á aeskth@aeskth.is fyrir frekari upplýsingar og skráningu.