Hér má finna gögn aðalfundar. Við minnum á að þeir sem vilja vera með í gengum netið er bent á að hafa samband við aeskth@aeskth.is og tilkynna þátttöku.

Dagskráin verður eftirfarandi:

 

Fundurinn hefst klukkan 17:00

 

Kosning fundastjóra

Kosning ritara

 

Skýrsla formanns

Skýrsla framkvæmdastjóra

Skýrsla landsmótsstjóra

Ársreikningur

Fjárhagsáætlun

Starfsáætlun 2020

Kosningar

Formaður til tveggja ára (1)

Gjaldkeri til tveggja ára (1)

 

Varamenn til eins árs (5)

Skoðunarmenn reikninga (2)

 

Önnur mál

Smellið á myndina til að opna gögn aðalfundar: