Næsta fimmtudag þann 26. nóv mun ÆSKÞ bjóða til rafræns morgunverðarfundar fyrir æskulýðsfulltrúa, leiðtoga og aðra þá sem koma að barna og unglingastarfi. Markmiðið er að „hittast“, spjalla og fara yfirstöðuna á æskulýðsstarfinu.

Fundurinn mun fara fram á Zoom og er hægt að opna fundinn með því að smella á þennan link: https://us02web.zoom.us/j/81662444582

Við hlökkum til að sjá ykkur!