Live landsmót er í fullum gangi. Mótið var sett klukkan 11 í morgun af Sr. Agnesi M. Sigurðardóttur Biskup Íslands. Vel yfir 100 þátttakendur eru skráðir á mótið en því er líka streymt beint á youtube og facebooksíðu ÆSKÞ 

Við erum afar þakklát öllum þeim jákvæðuviðbrögðum sem við höfum fengið við mótinu. Þeir sem höfðu ekki tök á að horfa í morgun geta séð upptökuna á youtube

Hér eru svo upplýsingar um Goosechase leikinn sem hefst kl 12:30