Kæru vinir í dag er síðast skráningardagur á Live Landsmót. Til að geta lagt lokahönd á skipulag mótsins þurfum við að fá skráningar frá ykkur, þá skiptir öllu máli að fá fjöldatölur sem og netföng þátttakenda. Ef þið hafið ekki náð til allra þátttakenda, þá er það allt í lagi, látið okkur bara vita ef möguleiki er á að einhverjir bætist í hópinn.
Skráning fer fram á skraning@aeskth.is
Við hlökkum til að vera með ykkur á netinu næsta laugardag!