Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar, óskar ykkur öllum gleðilegra jóla. Við þökkum innilega fyrir samstarfið og samveruna á árinu og hlökkum til komandi ára.
Næsta ár verður viðburðar ríkt en meðal þess verður:
- Janúarnámskeið og árshátíð ÆSKÞ – skráning stendur yfir!
- Aðalfundur ÆSKÞ
- Kirkjuþing unga fólksins
- Gay Pride
- Haustnámskeið
- Landsmót ÆSKÞ
Við vonumst til að sjá ykkur sem flest taka þátt í þessum viðburðum með okkur!