Í nóvember var send út könnun á starfsfólk í æskulýðsstarfi um hvað helst vekti áhuga æskulýðssfólks og hvaða tímasetning hentaði helst fyrir námskeið. Nú höfum við tekið saman niðurstöðurnar og stefnum á helgarnámskeið í janúar þar sem fjallað verður um: sjálfstyrkingu, framkomu, hugleiðingar og hvernig á að byggja upp æskulýðsstarf.
Við vonum að við sjáum sem flesta helgina 19.-20. jan 2018.
Nánari tímasetningar og dagskrá kemur í byrjun janúar.
TAKIÐ DAGANA FRÁ 😀