Hin árlega hæfileikakeppni verður á sínum stað á Landsmóti en keppnin verður glæsilegri með hverju árinu sem líður. Við hvetjum öll æskulýðsfélög til að taka þátt enda frábær skemmtun og glæsileg verðlaun í boði. Allar upplýsingar um keppnina, reglur og skráningu má finna hér.

Síðasti skráningardagur er 16.október.