European Fellowship of Christian Youth (EF) heldur evrópunámskeiðið Easter Course vikuna 13. – 20. Apríl 2014. Það er skemmtileg blanda af sumarbúðum, leiðtogaþjálfun og ferðalagi þar sem þú færð tækifæri til að kynnast leiðtogum frá öðrum löndum, læra af þeim og deila þinni reynslu.
ÆSKÞ má senda 7 þátttakendur og því þurfa áhugasamir að sækja um.
Umsóknarfrestur er til 14. febrúar.