Sem kunnugt er fór fram hæfileikakeppni á milli æskulýðsfélaganna á Landsmóti ÆSKÞ sem fram fór í Reykjanesbæ í október. Hér má sjá úrslit keppninnar.
- Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall, ÆSK SNÆ
- Landakirkja
- Útskálakirkja
- Lindakirkja, Lindubuff Lindakirkju
- Neskirkja, NeDó
- Hvammstangakirkja
- Hofsprestakall, Kýros
- Laugarneskirkja
- Egilsstaðakirkja, BÍBÍ
- Reyðarfjarðarkirkja, Loðni biskupinn
- Árbæjarkirkja, saKÚL
- Selfosskirkja, Kærleiksbirnirnir
- Digraneskirkja, Meme senior
- Grindavíkurkirkja (KFUM&K), Höllin
- Hvalsneskirkja, Gullmolarnir
- Grafarvogskirkja, Æskulýðsfélagið Samson
- Akureyrarkirkja, ÆFAK
- Skálholtskirkja, Molarnir