Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall sigraði hæfileikakeppnina.

Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall sigraði hæfileikakeppnina.

Sem kunnugt er fór fram hæfileikakeppni á milli æskulýðsfélaganna á Landsmóti ÆSKÞ sem fram fór í Reykjanesbæ í október. Hér má sjá úrslit keppninnar.

 1. Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall, ÆSK SNÆ
 2. Landakirkja
 3. Útskálakirkja
 4. Lindakirkja, Lindubuff Lindakirkju
 5. Neskirkja, NeDó
 6. Hvammstangakirkja
 7. Hofsprestakall, Kýros
 8. Laugarneskirkja
 9. Egilsstaðakirkja, BÍBÍ
 10. Reyðarfjarðarkirkja, Loðni biskupinn
 11. Árbæjarkirkja, saKÚL
 12. Selfosskirkja, Kærleiksbirnirnir
 13. Digraneskirkja, Meme senior
 14. Grindavíkurkirkja (KFUM&K), Höllin
 15. Hvalsneskirkja, Gullmolarnir
 16. Grafarvogskirkja, Æskulýðsfélagið Samson
 17. Akureyrarkirkja, ÆFAK
 18. Skálholtskirkja, Molarnir