Eftir Landsmót 2013 eru, eins og venjulega, margir óskilamunir. Þeir eru nú allir á skrifstofu ÆSKÞ í Neskirkju í Reykjavík. Hægt er að fá upplýsingar um þá í síma 511 1562 og nálgast eftir hádegi virka daga.