Á Skírdagsnótt verður haldin hin árlega páskavaka Vaktu með Kristi. Vakan er ætluð ungmennum á aldrinum 13-17 ára og verður hún að þessu sinni haldin í Neskirkju við Hagatorg. Vakan hefst kl. 21 á Skírdagskvöld og stendur til dögunar kl. 8.00. Farið verður í gegnum píslarsögu Krists frá upphafi til páska. Viljir þú taka þátt þarf að hafa samband við Neskirkju og skila inn lefisbréfi fyrir VMK 2011.

Leyfisbréf fyrir þátttöku í Vaktu með Kristi

httpv://www.youtube.com/watch?v=G_Fg3AF7wRA