Loading...
Forsíða 2018-09-12T15:51:23+00:00

BE1 Námskeið í Budapest í Janúar

ÆSKÞ er meðlimur í European Fellowship sem veitir okkur aðgang að fullt af góðum og nýtum námskeiðum fyrir leiðtoga. Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga á að fara út og kynnast nýju fólki sjá nýja hluti og þroskast sem leiðtogar í starfi. Þetta er árlegt námskeið sem haldi verður í Budapest að þessu sinni 17.-20. janúar næstkomandi

By | 7. desember 2018 | 16:27|

Vel heppnað samstaf

Ungmenni á Leikandi Landsmóti söfnuðu fyrir og gáfu Hjálparstafi Kirkjunnar 13 gjafabréf sem hjálpa ungu fólki sem býr við erfiðar aðstæður að stunda tómstundastarf. Hjálparstarfið úthlutar gjafabréfunum eftir þörfum. Allur ágóði af sjoppuni á staðnum rann óskyptur til hjálparstarfsins. Einnig fór fram fræðsla og vitundarvakning um stafsemi hjálparstarfsins. Við hjá ÆSKÞ er mjög stolt af þessu samstarfi og krökkunum okkar. Við bendum á heimasíðu hjálparstarfsins fyrir þá sem hafa áhuga á að styrkja: http://gjofsemgefur.is [...]

By | 14. nóvember 2018 | 18:48|

Leikandi Landsmót

12. september 2018 | 15:58|

Alþjóðlegt leiðtoganámskeið um leiki á Íslandi

4. júlí 2018 | 11:00|

Sjö mál tekin fyrir á kirkjuþingi unga fólksins

4. júní 2018 | 12:06|

Bein útsending frá kirkjuþingi unga fólksins

26. maí 2018 | 11:47|

Skráning á póstlista ÆSKÞ
Fáðu fréttir af starfi og viðburðum félagsins.
ÆSKÞ sendir eingöngu út efni sem tengist starfi félagsins.

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >