Forsíða2018-09-12T15:51:23+00:00

Aðalfundi EF lokið

Þá er aðalfundi European Fellowship lokið að þessu sinni. Fundurinn gekk að öllu leyti vel og var vel sóttur, en alls sátu 15 aðilar fundinn. Fulltrúar Íslands að þessu sinni voru Jónína Sif, Jóhanna Ýr og Katrín Helga. Sigurður Óskar sat einnig fundinn en hann var að ljúka síðasta ári sínu í stjórn EF. ÆSKÞ og EF þakka honum kærlega fyrir. Á fundinum var að venju mestu helgaður venjubundnum aðalfundarstörfum, en auk þess gafst líka góður tími til að ræða [...]

By |11. febrúar 2020 | 11:41|

Aðalfundur European fellowship

Nú um helgina fer fram aðalfundur European Fellowship (EF) að þessu sinni er það Finnska sambandið Nuori Kirkko sem heldur utan um fundinn. Fundarstaðurinn er heldur óhefðbundinn þar sem hagkvæmasti kosturinn að þessu sinni var að funda um borð í skipinu M/S Mariella sem siglir á milli Helsinki and Stokkhólms. Fundurinn er vel sóttur og vonandi á það eftir að leiða til góðs samtals og góðra niðurstaðna. Það eru alltaf áskoranir að standa að alþjóðlegu ungmennastarfi og mikilvægt að stilla [...]

By |7. febrúar 2020 | 16:56|
Skráning á póstlista ÆSKÞ
Fáðu fréttir af starfi og viðburðum félagsins.
ÆSKÞ sendir eingöngu út efni sem tengist starfi félagsins.

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >