Loading...
Forsíða 2017-11-15T21:34:56+00:00

Frábært námskeið í Skálholti

Um helgina fór fram námskeið í Skálholti, þar sem saman komu leiðtogar, æskulýðsfulltrúar, djáknar og prestar. Námskeiðið heppnaðist í alla staði frábærlega og var þátttaka góð. Það var augljóst að námskeið sem þetta átti erindi við hópinn, en ekki síður var mikilvægt að koma saman, leiðtogar héðan og þaðan af landinu og deila reynslu meðal jafningja. Í Skálholti er frábær aðstaða til námskeiðishalds af þessu tagi og ekki skemmir fyrir að geta farið til morguntíða í Skálholtsdómkirkju. Við vonum að [...]

By | 22. janúar 2018 | 11:18|

Janúarnámskeið í skálholti

Námskeið fyrir æskulýðsleiðtoga, æskulýðsfulltrúa, presta og djákna verður haldið í skálholti dagana 19-20 janúar. Á námskeiðinu verður fjallað um sjálfstyrkingu, framkomu, hugleiðingar og hvernig á að byggja upp æskulýðsstarf. Námskeiðið hefst klukkan 15:00 föstudaginn 19. janúar og lýkur um hádegi á laugardaginn 20. janúar. Gist verður í Skálholtsbúðum og því þurfa þátttakendur að taka með sér sængur/svefnpoka og tilheyrandi. Innifalið í verðinu er gisting, matur og námskeiðið. Þátttakendur sjá sjálfir um að koma sér á staðinn, en við leggjum til að [...]

By | 5. janúar 2018 | 10:47|

Gleðileg Jól

19. desember 2017 | 13:58|Slökkt á athugasemdum við Gleðileg Jól

Janúarnámskeið

18. desember 2017 | 10:37|Slökkt á athugasemdum við Janúarnámskeið

Vel heppnað landsmót að baki

26. október 2017 | 11:37|Slökkt á athugasemdum við Vel heppnað landsmót að baki

Titringur á landsmóti

20. október 2017 | 23:02|Slökkt á athugasemdum við Titringur á landsmóti

Landsmót 2017

Landsmót 2017 var haldið dagana 20 – 22. október 2017 á Selfossi. Stefnt er að því að Landsmót 2018 verði haldið seinni hlutann í október á Egilsstöðum.

Skráning á póstlista ÆSKÞ
Fáðu fréttir af starfi og viðburðum félagsins.
ÆSKÞ sendir eingöngu út efni sem tengist starfi félagsins.

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

 

Styrkja starf ÆSKÞ >