Loading...
Forsíða 2018-02-20T00:20:24+00:00

Sjö mál tekin fyrir á kirkjuþingi unga fólksins

Laugardaginn 26. maí, fór fram á Biskupsstofu, Kirkjuþing unga fólksins. Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, leiddi helgistund fyrir Kirkjuþingið. Forseti Kirkjuþings, Magnús E. Kristjánsson setti þingið formlega. Á þinginu voru samankomin ungmenni úr öllum prófastsdæmum, frá KFUM/KFUK og ÆSKÞ.  Forseti þings var kosin Berglind Hönnudóttir, en hún kemur úr Kjalarnesprófastsdæmi. 7 mál voru á dagsskrá þingsins:  Hlutdeild unga fólksins í kirkjustarfi og stjórn. Aðskilnaður ríkis og kirkju. Umhverfismál kirkjunnar, útrýming einnota plastmála. Pappírslaust Kirkjuþing. Tillaga til þingsályktunar um breytingu á 7. gr í starfsreglum um [...]

By | 4. júní 2018 | 12:06|

Bein útsending frá kirkjuþingi unga fólksins

Nú fer fram kirkjuþing unga fólksins. Að þessu sinni er sýnt beint frá þinginu á facebook vefsíðu Leitandi.is Við hvetjum ykkur til að fylgjast með störfum okkar í dag, en alls liggja sjö mál fyrir þinginu og ljóst er það er mikil hugur í ungu fólki innan kirkjunnar. https://www.facebook.com/leitandi.is/videos/211206139486617/    

By | 26. maí 2018 | 11:47|

Kirkjuþing unga fólksins

24. maí 2018 | 13:10|

Sumarútilega ÆSKÞ

11. maí 2018 | 11:30|

Aðalfundur

1. mars 2018 | 10:27|

Gögn aðalfundar

28. febrúar 2018 | 17:43|

Landsmót 2017

Landsmót 2017 var haldið dagana 20 – 22. október 2017 á Selfossi. Stefnt er að því að Landsmót 2018 verði haldið seinni hlutann í október á Egilsstöðum.

Skráning á póstlista ÆSKÞ
Fáðu fréttir af starfi og viðburðum félagsins.
ÆSKÞ sendir eingöngu út efni sem tengist starfi félagsins.

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

 

Styrkja starf ÆSKÞ >