Loading...
Forsíða2018-09-12T15:51:23+00:00

Vorboðinn dásamlegi – Kirkjuþing unga fólkins

Kirkjuþing unga fólksins (KUF) veður haldið um komandi helgi dagana 25. og 26. maí. Þingið verður að þessu sinni tveggja daga þing þar sem mörg mál liggja fyrir og hafa þingfulltrúar kallað eftir því að þingið fái rými og tíma til að vinna málin enn frekar. Segja má að þingið hafi slitið barnsskónum en þingið í ár er það 14. sem haldið er, en síðan 2008 hefur þingið verið árlegt og því komin heilmikil reynsla á þennan flotta viðburð. Mikil vinna [...]

By |22. maí 2019 | 12:30|

Ný stjórn

Ný stjórn ÆSKÞ kom saman á fyrsta formlega fundinum 20. maí. Landsmót var helsta mál á dagskrá en fundagerðir stjórnafunda má nálgast hér á síðunni. Ný stjórn er spennt fyrir komandi starfsári og hlakkar til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem ÆSKÞ kemur að. Við viljum einnig hvetja félagsmenn til að hafa samband ef þeir hafa hugmyndir eða tillögur sem nýtast stjórin í að auka og bæta starf ÆSKÞ. Með kveðju, Stjórn ÆSKÞ           [...]

By |22. maí 2019 | 12:17|
Skráning á póstlista ÆSKÞ
Fáðu fréttir af starfi og viðburðum félagsins.
ÆSKÞ sendir eingöngu út efni sem tengist starfi félagsins.

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >