Loading...
Forsíða2018-09-12T15:51:23+00:00

Landsmóti 2019 lokið

Landsmóti 2019 er nú lokið. Gekk mótið frábærlega og voru þátttakendur og leiðtogar til fyrirmyndar. Mótsnefnd vill þakka öllum sem komu á mótið eða tóku á einhvern þátt í undirbúningi og skipulagningu kærlega fyrir samvinnuna og samveruna. Við höfum þegar hafið undirbúning og skipulagningu fyrir landsmót 2020, en það verður haldið á Sauðárkróki. Þeir sem hafa ábendingar eða vilja leggja eitthvað af mörkum í tengslum við það endilega hafið samband. Þá er hægt að nálgast óskilamuni í Neskirkju, en áður [...]

By |29. október 2019 | 14:42|

Landsmót gengur vel

Nú er líður senn að því að landmót sé hálfnað. Ferðalagið að mótið gekk í stórum dráttum vel þrátt fyrir að smá tafir hafi verið á rútum vegna veðurs og smávægilegrar bilunar. Þátttakendur hafa verið til sóma og tekið virkan þátt í dagskrá mótsins, en þau hafa meðal annars farið í ratleik um Ólafsvík, Sundlaugar partý, fræðslu, helgistund og kvöldvöku. Maturinn á mótinu er í höndum kvennfélagsins, þær hafa hrósað þátttakendum fyrir kurteisi og dugnað við frágang. Við hlökkum til [...]

By |26. október 2019 | 10:54|
Skráning á póstlista ÆSKÞ
Fáðu fréttir af starfi og viðburðum félagsins.
ÆSKÞ sendir eingöngu út efni sem tengist starfi félagsins.

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >