Loading...
Forsíða 2018-02-20T00:20:24+00:00

Aðalfundur

Nú er aðalfundur ÆSKÞ 2018 yfirstaðinn.  Fundurinn var vel setinn og mikil virkni fundargesta einkenndi hann. Á fundinum þurfti að kjósa um ritara til tveggja ára og hlaut Daníel Ágúst kosningu. Einnig voru kosnir tveir meðstjórnendur til tveggja ára og hlutu þau Ása Laufey Sæmundsdóttir og Sigurður Óskar Óskarsson kosningu. Jafnframt voru fimm varamenn kosnir til setu í stjórn ÆSKÞ: Jens Elí Gunnarsson, Hjalti Jón Sverrisson, Berglind Hönnudóttir, Margrét Heba Atladóttir og Sóley Adda Egilsdóttir. Skoðunarmenn reikninga voru kjörnir: Magnús [...]

By | 1. mars 2018 | 10:27|

Gögn aðalfundar

Nú fer fram 12. aðalfundur ÆKSÞ. Þar sem umhverfissjónarmið eru okkur alltaf ofarlega í huga höfum við reynt að minka prentun og pappírssóun, því geta fundagestir nálgast öll göng aðalfundar hér á síðunni. Arsreikningur ÆSKÞ_2017_leiðr skýrsla-formanns2017 fjárhagsáætlun 2018 Starfsáætlun Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar fyrir árið 2018 Skýrsla framkvæmdastjóra2017 Skýrsla landsmótsstjora Frekari upplýsingar og gögn

By | 28. febrúar 2018 | 17:43|

Æskulýðsmessa í Digraneskirkju

8. febrúar 2018 | 12:41|

Aðalfundur ÆSKÞ

2. febrúar 2018 | 15:30|

Easter course í Finnlandi

30. janúar 2018 | 11:38|

Frábært námskeið í Skálholti

22. janúar 2018 | 11:18|

Landsmót 2017

Landsmót 2017 var haldið dagana 20 – 22. október 2017 á Selfossi. Stefnt er að því að Landsmót 2018 verði haldið seinni hlutann í október á Egilsstöðum.

Skráning á póstlista ÆSKÞ
Fáðu fréttir af starfi og viðburðum félagsins.
ÆSKÞ sendir eingöngu út efni sem tengist starfi félagsins.

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

 

Styrkja starf ÆSKÞ >