Loading...
Forsíða 2017-11-15T21:34:56+00:00

Vel heppnað landsmót að baki

Nú um síðastliðna helgi fór fram landsmót ÆSKÞ. Mótið heppnaðist í alla staði ákaflega vel. Þátttakendur voru til fyrirmyndar og sérstaklega má hrósa þeim fyrir góða umgengni og vikra þátttöku á mótinu. Kirkjan er líka ákaflega heppin með leiðtogana sem hafa valið sér starf með unglingunum. Leiðtogar sem eru alltaf tilbúnir til að leggja til hönd og hjálpa bæði hópnum sínum og hóp annarra leiðtoga á sama tíma og allir leggjast á eitt að gera mótið að frábærri stund fyrir [...]

By | 26. október 2017 | 11:37|

Titringur á landsmóti

Síðastliðna klukkutíma hefur verið nokkur jarðskjálftavirkni á landsmótssvæðinu.  Við fylgjum grannt með framvindu mála. Jarðskjálftar eru mjög algengir hér á suðurlandi. Ekki er ástæða að svo stöddu til að hafa áhyggjur. Vallaskóli þar sem við gistum er fjöldahjálparstöð og því getum við unað vel við val okkar á náttstað. Samt sem áður viljum við minna leiðtoga á viðbragðsáætlunina okkar en þar segir í kafla um stóra jarðskjálfta: Starfsmenn komi börnunum út í horn, undir borð eða í næstu dyragætt og láta þau KRJÚPA, SKÝLA [...]

By | 20. október 2017 | 23:02|

Undirbúningur vegna landsmóts gengur vel

7. september 2017 | 14:52|Slökkt á athugasemdum við Undirbúningur vegna landsmóts gengur vel

ÆSKÞ tekur þátt í gleðigöngunni

10. ágúst 2017 | 11:39|Slökkt á athugasemdum við ÆSKÞ tekur þátt í gleðigöngunni

Kirkjuþing unga fólksins

26. maí 2017 | 12:19|Slökkt á athugasemdum við Kirkjuþing unga fólksins

Aðalfundi ÆSKÞ lokið

6. mars 2017 | 18:53|Slökkt á athugasemdum við Aðalfundi ÆSKÞ lokið

Landsmót 2017

Landsmót 2017 var haldið dagana 20 – 22. október 2017 á Selfossi. Stefnt er að því að Landsmót 2018 verði haldið seinni hlutann í október á Egilsstöðum.

Skráning á póstlista ÆSKÞ
Fáðu fréttir af starfi og viðburðum félagsins.
ÆSKÞ sendir eingöngu út efni sem tengist starfi félagsins.

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

 

Styrkja starf ÆSKÞ >