Loading...
Forsíða 2018-09-12T15:51:23+00:00

Aðalfundur ÆSKÞ

Aðalfundur ÆSKÞ verður haldinn í Neskirkju miðvikudaginn 27. febrúar kl. 18:00. Á fundinum verður farið yfir skýrslu formans, framkvæmdarstjóra og landsmótsstjóra ásamt því að farið verður yfir ársreikning 2018 og starfs- og fjárhagsáætlun 2019. Kosið verður um formann og gjaldkera félagsins ásamt fimm varamönnum. Boðið verður upp á veitingar á meðan fundi stendur. Þeir sem ekki eiga kost á því að koma í Neskirkju er velkomið að hafa samband við framkvæmdarstjóra ÆSKÞ til að tengjast í gegnum Skype. Aðgangurinn er [...]

By | 17. janúar 2019 | 00:51|

BE1 Námskeið í Budapest í Janúar

ÆSKÞ er meðlimur í European Fellowship sem veitir okkur aðgang að fullt af góðum og nýtum námskeiðum fyrir leiðtoga. Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga á að fara út og kynnast nýju fólki sjá nýja hluti og þroskast sem leiðtogar í starfi. Þetta er árlegt námskeið sem haldi verður í Budapest að þessu sinni 17.-20. janúar næstkomandi

By | 7. desember 2018 | 16:27|

Vel heppnað samstaf

14. nóvember 2018 | 18:48|

Leikandi Landsmót

12. september 2018 | 15:58|

Alþjóðlegt leiðtoganámskeið um leiki á Íslandi

4. júlí 2018 | 11:00|

Sjö mál tekin fyrir á kirkjuþingi unga fólksins

4. júní 2018 | 12:06|

Skráning á póstlista ÆSKÞ
Fáðu fréttir af starfi og viðburðum félagsins.
ÆSKÞ sendir eingöngu út efni sem tengist starfi félagsins.

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >