Loading...
Forsíða 2017-03-01T19:50:30+00:00

Kirkjuþing unga fólksins

Laugardaginn 20. maí sl, fór Kirkjuþing Unga fólksins fram á Biskupsstofu. Var þetta í áttunda sinn sem þingið er haldið. Að venju komu þar saman fulltrúar úr öllum prófastsdæmum auk fulltrúa frá KFUM/KFUK. Þingið hefur sannað sig sem mikilvægur þáttur í þróun kirkjunnar og hefur þegar sett mark sitt á stjórnskipunina og stefnumál þjóðkirkjunnar. Það er frábært að kirkjan sé óhrædd við að gefa ungu fólki tækifæri til að móta framtíð kirkjunnar sem þau tilheyra. Í ár var Hafdís Ósk Baldursdóttur [...]

By | 26. maí 2017 | 12:19|

Aðalfundi ÆSKÞ lokið

Aðalfundur Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar var haldinn 1. mars síðast liðinn. Fyrir fundinum lágu hefðbundin aðalfundarstörf. Skýrslur formanns, framkvæmdastjóra og landsmótsstjóra voru kynntar. Guðmundur Karl fór svo yfir ársreikningana og kynnti fjárhagsáætlun sambandsins, að því loknu var starfsáætlun næsta árs kunngjörð. Þá var einnig komið að því að kjósa formann og gjaldkera til tveggja ára, auk þess sem kosið var um ritara til eins árs, þar sem Þórunn Harðardóttir sá sér ekki fært að halda áfram sem ritari. Að venju var svo [...]

By | 6. mars 2017 | 18:53|

Aðalfundur ÆSKÞ 2017

19. desember 2016 | 21:13

Landsmóti ÆSKÞ lokið

23. október 2016 | 13:32

Tafir á ferð Snæfellinga

21. október 2016 | 17:54

Mission impossible

19. október 2016 | 12:31

Landsmót 2017

Landsmót 2017 verður haldið dagana 20 – 22. október 2017 á Selfossi. Skráning hefst í september.

Skráning á póstlista ÆSKÞ
Fáðu fréttir af starfi og viðburðum félagsins.
ÆSKÞ sendir eingöngu út efni sem tengist starfi félagsins.

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

 

Styrkja starf ÆSKÞ >