Loading...
Forsíða 2018-02-20T00:20:24+00:00

Kirkjuþing unga fólksins

Kirkjuþing unga fólksins (KUF) verður haldið á laugardaginn þann 26. maí á Biskupsstofu. Þingið sitja fulltrúar úr öllum prófastdæmum á aldrinum 14 til 30 ára. Prófastar eiga að sjá um val á fulltrúum. Í ár liggja fimm mál fyrir þinginu og verður spennandi að fylgjast með framgangi þeirra, en reynslan sýnir að þau málefni sem framkoma á KUF hafa stefnumótandi áhrif á Kirkjuna í heild sinni. Það er Biskups Íslands sem boðar til Kirkjuþings unga fólksins. Hlutverk kirkjuþings unga fólksins er að [...]

By | 24. maí 2018 | 13:10|

Sumarútilega ÆSKÞ

Kæru leiðtogar og prestar, Fyrstu helgina í Júní verður haldið lítið sumarmót á vegum ÆSKÞ á Úlfljótsvatni. Dagskráin fer að mestu fram laugardaginn 2. júní en þá verður boðið upp á bogfimi, vatnasafarí, þrautabraut, leiki, báta, varðeld og kvöldvöku. Tjaldsvæði verður frátekið fyrir okkur frá 1. Júní – 3. Júní, fyrir þá sem vilja koma og tjalda, ef ekki er áhugi fyrir slíku er dagsferð á laugardegi líka góður kostur. Mótsetning verður klukkan 10:00 á laugardag. ÆSKÞ mun sjá um hádegismat á laugardag, en sameiginlegt grill þar sem [...]

By | 11. maí 2018 | 11:30|

Aðalfundur

1. mars 2018 | 10:27|

Gögn aðalfundar

28. febrúar 2018 | 17:43|

Æskulýðsmessa í Digraneskirkju

8. febrúar 2018 | 12:41|

Aðalfundur ÆSKÞ

2. febrúar 2018 | 15:30|

Landsmót 2017

Landsmót 2017 var haldið dagana 20 – 22. október 2017 á Selfossi. Stefnt er að því að Landsmót 2018 verði haldið seinni hlutann í október á Egilsstöðum.

Skráning á póstlista ÆSKÞ
Fáðu fréttir af starfi og viðburðum félagsins.
ÆSKÞ sendir eingöngu út efni sem tengist starfi félagsins.

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

 

Styrkja starf ÆSKÞ >