Loading...

Að undirbúa ferð á landsmót

Nú styttist í Landsmót og undirbúningur er hafinn eða fer að hefjast í mörgum söfnuðum. Við ákváðum að taka saman það helsta sem þarf að hafa í huga og vonumst til þess að það geri undirbúninginn auðveldari og markvissari. Við viljum endilega biðja alla þá sem ætla að koma með á mótið að kynna sér þetta skjal: Að fara á Landsmót Að auki viljum við minna á haustnámskeið kirkjunnar sem fara fram núna á næstu dögum, en þau hefjast í Reykjavík [...]

By | 26. ágúst 2016 | 13:23|

Haustnámskeið fyrir leiðtoga í barna og unglingastarfi

Biskupsstofa, ÆSKÞ og ÆSKR standa fyrir árlegu haustnámskeið leiðtoga sem fram fer 29. ágúst í Langholtskirkju. Á námskeiðinu verða þrír stuttir fyrirlestrar: Kærleikur og common sense - Hjalti Jón Barna og æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar - Daníel Þroski barna og unglinga - Eva Björk Endilega staðfestið mætingu með því að skrá ykkur á viðburðinn á Facebook Biskupsstofa stendur síðan fyrir Haustnámskeiði starfsmanna í barnastarfi kirkjunnar og miðast það við Sunnudagaskóla og 6-9 ára starf.   Við hvetjum alla sem starfa með börnum og unglingum [...]

By | 25. ágúst 2016 | 13:20|

ÆSKÞ jarðaði fordóma

8. ágúst 2016 | 21:26

ÆSKÞ tekur þátt í gleðigöngunni

2. ágúst 2016 | 18:16

Ný stjórn ÆSKÞ

18. febrúar 2016 | 22:53

Landsmót 2016

Landsmót 2016 verður haldið dagana 21 – 23. október 2016 á Akureyri. Skráning á mótið hefst í september en síðasti skráningardagur er 30. september 2016.

Hér á vefnum er hægt að nálgast Landsmótslagið 2015 – Æðruleysi sem Sálmari gerði ódauðlegt á mótinu. LAgið er með hljómum fyrir þá sem vilja og hægt er að hlusta á það líka.  Smelltu til að skoða lagið betur. 

Skráning á póstlista ÆSKÞ
Fáðu fréttir af starfi og viðburðum félagsins.
ÆSKÞ sendir eingöngu út efni sem tengist starfi félagsins.

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

 

Styrkja starf ÆSKÞ >