Forsíða2018-09-12T15:51:23+00:00

Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar, óskar ykkur öllum gleðilegra jóla. Við þökkum innilega fyrir samstarfið og samveruna á árinu og hlökkum til komandi ára. Næsta ár verður viðburðar ríkt en meðal þess verður: Janúarnámskeið og árshátíð ÆSKÞ - skráning stendur yfir! Aðalfundur ÆSKÞ Kirkjuþing unga fólksins Gay Pride Haustnámskeið Landsmót ÆSKÞ Við vonumst til að sjá ykkur sem flest taka þátt í þessum viðburðum með okkur!

By |23. desember 2019 | 16:50|

Janúarnámskeið og árshátið ÆSKÞ

Dagana 24.-25. janúar næstkomandi mun ÆSKÞ standa fyrir janúarnámskeiði og árshátíð fyrir leiðtoga í barna og unglingastarfi. Viðburðurinn mun fara fram á Hótel B59 í Borgarnesi. Þátttakendur þurfa að koma sér sjálfir á staðinn, við hvetjum ykkur til að sameinast í bíla eða nýta strætóferðir. Við munum fá fræðslu um sjálfseflingu og hugleiðingargerð. Þátttakendur munu gista í tveggja til þriggjamannaherbergjum. Vilji einhverjir gista í einstaklingsherbergjum þarf að hafa samband við joninasif@aeskth.is sem fyrst. Formleg dagskrá hefst kl 17:00 á föstudeginum [...]

By |11. desember 2019 | 13:42|
Skráning á póstlista ÆSKÞ
Fáðu fréttir af starfi og viðburðum félagsins.
ÆSKÞ sendir eingöngu út efni sem tengist starfi félagsins.

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >