Loading...
Forsíða2018-09-12T15:51:23+00:00

Undirbúningur fyrir Landsmót hafinn!

Nú styttist í Landsmót ÆKSÞ. Helstu upplýsingar um mótið eru komnar inn á síðuna, enn á þó eftir að bæta við en það mun gerast jafnt og þétt á næstu dögum. Við vonum að sem flestir ætli að koma með hópinn sinn í ár og eiga enn eitt ógleymanlega Landsmótið með okkur! Upplýsingaskjal um landsmót má nálgast hér Ef þið hafið einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband! Þá erum við líka að leita eftir hóp til að sjá [...]

By |21. ágúst 2019 | 15:28|

Frábær gleðiganga

ÆSKÞ tók þátt í hinni árlegu Gleðigöngu. Að þessu sinni smíðuðum við kirkju og drógum á eftir okkur, úr kirkjunni ómuðu ýmiskonar lög en mesta lukku vakti meðal áhorfenda þegar slagarar á borð við Daginn í dag og Djúp og breið fóru á fóninn. Tóku þá all margir undir svo úr varð fjöldasöngur áhorfenda og göngufólks. Þátttaka ÆSKÞ þykir í dag sjálfsögð og það er gaman að segja frá því að göngustjóri hinsegin daga hafði samband við framkvæmdastjóra ÆSKÞ þegar [...]

By |21. ágúst 2019 | 14:22|
Skráning á póstlista ÆSKÞ
Fáðu fréttir af starfi og viðburðum félagsins.
ÆSKÞ sendir eingöngu út efni sem tengist starfi félagsins.

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >