Miðvikudaginn 15. apríl 2015 fóru þrír fulltrúar ÆSKÞ til Vestmannaeyja til þess að hefja undirbúning við Landsmót 2015.