Þátttakendur skrá sig hjá sínum leiðtoga. Leiðtogar þurfa svo að skrá bæði þátttakendur og leiðtoga inn í Skrám á vefslóðinniskraning.aeskth.is. Síðasti skráningardagur er 30. september 2016.
Við skráningu þarf að koma fram: Kennitala, nafn, símanúmer foreldris, farsími þátttakenda og ofnæmi (ef eitthvað er). Leiðtogar þurfa einnig að skrá netfang.