landsmot2015_700Í dag þarf að ganga frá skráningu á öllum hópum á landsmót ÆSKÞ. Ef leiðtogar og/eða prestar eru í einhverjum vandræðum með skráningu má hafa samband við Rakel Brynjólfsdóttur, framkvæmdastjóra ÆSKÞ á netfangið skraning@aeskth.is.

Við hvetjum leiðtoga til að ganga frá þessu í tíma þar sem við þurfum að panta pláss í Herjólfi svo allir komist nú á GEÐVEIKT LANDSMÓT 🙂

Umsóknir í sjálfboðaliðahóp

Í dag eru líka síðustu forvöð að sækja um í sjálfboðaliðahóp Landsmóts.