Dagskrá

Dagskrá 2018-07-04T15:48:44+00:00

Mikilvægt að hafa í huga að mæting á mótið er á milli kl 17 og 18

Rútur fara að sjálfsögðu fyrr af stað frá hverjum áfangastað. Mótinu lýkur kl 12 á sunndeginum.

Gert er ráð fyrir að allir þátttakendur aðrir en þeir sem búsettir eru á Egilsstöðum komi á mótið með rútu.

Föstudagur

 • Lagt af stað úr heimabyggð
 • 17:00 -18:00 Mæting á Egilstaði
 • 17:30 -19:30 Matur og frjálstími
  • 19:00 Leiðtoga- og prestafundur #A
  • 19:15 Leiðtoga- og prestafundur #B
 • 19:30 Kvöldvaka og mótssetning
 • 20:30 Frjáls tími og  Sundlaugarpartý (
 • 23:00 Kvöldhressing
 • 23:30 Helgistund
 • 00:00 Farið í háttinn
 • 01:00 Allir sofnaðir

Laugardagur

 • 08:15 Leiðtoga- og prestafundir í skóla
 • 08:30 Vakning – morgunmatur
 • 10:00 (ó)nýtt landsmót
 • 12:00 Hádegismatur
 • 13:00 (ó)nýtt landsmót
 • 14:30 MIP Egilsstaðir
 • 16:00 Kaffitími
 • 16:30 Hæfileikakeppni æskulýðsfélaganna
 • 17:30 Frjáls tími
 • 19:00 Kvöldmatur
  • 19:15 Leiðtoga- og prestafundur # A
  • 19:30 Leiðtoga- og prestafundur #B
 • 20:00 Frjáls tími
 • 21:00 Kvöldvaka
 • 21:30 Ball
 • 23:00 Helgistund
 • 00:30 Ró

Sunnudagur

 • 08:30 Vakning
 • 09:00 -10:30 Morgunmatur og frágangur
 • 11:00 Messa í Egilsstaðakirkju
 • 12:00 Hressing
 • 12:30 Heimferð

* Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.